Tækifærismennska nær nýjum hæðum í íslenskum stjórnmálum.

Aldrei þessu vant missti ég alveg af kvöldfréttum ljósvakamiðlanna þar með talið Kastljósi ríkissjónvarps, en ég horfi á það endurtekið, þar með talið viðtal við Guðmund Steingrímsson sem þar sagði skilið við Framsóknarflokkinn, en í viðtalinu kom fram að hann ætti tíma með formanni flokksins kl.11. á morgun til að skýra sína afstöðu.

Með öðrum orðum, virðing hans við samþingmenn sína var ekki meiri en svo að hann taldi það í lagi að þeir hinir sömu fengju upplýsingar um úrsögnina úr fjölmiðlum.

Þvílíkt og annað eins sjónarspil sem þar var á ferð og ég tel að muni ekki hafa að mikla eiginhagsmuni að, eftir þetta viðtal í Kastljósinu sem endurspeglaði lítið annað en gífurlega tækifærismennsku sem náð hefur nýjum hæðum í íslenskum stjórnmálum og var þó nóg um slíkt.

Sannleikurinn er sagna bestur.

kv.Guðrún María.


mbl.is Tilkynnir ákvörðun sína á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband