Hlýjar tilfinningar að sjá þyrluna í lagi.

Það fóru um mig hlýjar tilfinningar í kvöld að sjá þyrluna fljúga til Reykjavíkur, hér yfir Hafnarfjörð, en mikilvægi þessa öryggistækis er gífurlegt.

Mér varð hugsað til þess að einn þingmaður öðrum fremur barðist fyrir því á Alþingi Íslendinga hér á árum áður að keypt yrði fullkomin björgunarþyrla til landsins.

Að öðrum ólöstuðum á hann þakkir fyrir, þá hina sömu baráttu, en það var Ingi Björn Albertsson sem var óþreytandi í þeirri hinni sömu baráttu.

kv.Guðrún María.


mbl.is TF-LÍF orðin flughæf á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband