Leikskólastjórar bera ábyrgð á starfi skólanna, fari þeir í verkfall ber engin ábyrgðina.

Ég er undrandi á því að menn séu að velta því fyrir sér að hafa opna skóla þar sem ófaglærðir eru deildarstjórar, því ef leikskólastjórar eru ekki til staðar þá er starfssemin ólögleg mér best vitanlega, þar sem engin ber ábyrgðina.

Nákvæmlega sama máli gildir um kennara í skólum og lækna á sjúkrahúsum.

Þessi túklun var aldrei neitt vafamál þau sex ár sem ég starfaði á leikskóla en hvers vegna menn eru að velta þessu fyrir sér núna, veit ég ekki.

kv.Guðrún María.


mbl.is Enn deilt um lokanir deilda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband