Kæmi það á óvart ef verðtrygging væri " reiknuð vitlaust " ?

Mitt svar er Nei, það kæmi ekki á óvart, hins vegar yrði það vægast sagt áfellisdómur til handa flestum þeim er fást við lögskýringar á grundvelli fjármálagerninga í landinu sem og þeim er stjórna landinu.

Raunin er nefnilega sú að túlkun laga af hálfu framkvæmdavaldsins við lagasetningu frá Alþingi er atriði sem oft og iðulega þarfnast skoðunar við en afar mismunandi er hvort slík túlkun er borin undir dómstóla hverju sinni, ellegar kemur til skoðunnar Umboðsmanns Alþingis í því sambandi.

Frumtúklun lagasetningar festist því í sessi sem alheilög uns dómar gegn sliku hafa fallið ellegar niðurstaða Umboðsmanns Alþingis kemur við sögu.

Það verður fróðlegt að fylgjast með þessu máli.

kv.Guðrún María.


mbl.is Umboðsmaður kannar útreikninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband