Hafnfirðingar, burt með þennan ófögnuð.

Maður skammast sín að vera Hafnfirðingur þegar myndir sem þessar eru birtar, svo mikið er víst, en vonandi verða þessar myndir til þess að þetta svæði verði hreinsað.

Það er á ábyrgð okkar allra að hugsa um umhverfi okkar og mitt nánasta umhverfi hér í bæ er tiltölulega hreint miðað við þessi ósköp, alla vega þær gönguleiðir sem ég geng, þakka fyrir það.

Sjái bæjarfélagið sér ekki fært um að ráðast í þetta verkefni, þá er að virkja öflug félagsamtök í voru bæjarfélagi til þess arna.

kv.Guðrún María.


mbl.is Yfirgengilegur sóðaskapur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband