Forgangsverkefni sitjandi stjórnvalda er að semja við Lögreglumenn.

Ef eitthvað er til skammar þá er það vissulega það atriði að stéttir svo sem lögreglumenn sem eru án verkfallsréttar séu látnir sitja á hakanum í samningsgerð á vinnumarkaði.

Ég skora á núverandi aðila er sitja við stjórnvölinn að ganga hið fyrsta til samninga við lögreglumenn og þótt öllum öðrum samningafundum á borði Ríkissáttasemjara væri vikið til hliðar á meðan, þá er það hið sama í raun afar eðlilegt.

kv.Guðrún María.


mbl.is Samningslausir í 255 daga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband