Fiskveiðihagsmunir á Norðurslóðum.

Það er rétt sem kemur fram í þessari úttekt blaðamanns Guardian að fiskveiðistefna Evrópusambandsins var hrein og bein eyðingarstefna ofveiða allra handa með afleiðingum sem slíkum í Norðursjó og víðar.

Það fer því ekki vel á því að sambandið reyni að hamla því að Íslendingar skammti sér kvóta til veiða á makríl þegar sá hinn sami fiskistofn gengur inn í lögsögu Íslendinga vegna hlýnunar á hafsvæðinu.

Með raun réttu ætti sambandið að stuðla að því innan eigin vébanda að minnka veiðar á eigin yfirráðasvæði vegna minnkandi stofns.

kv.Guðrún María.


mbl.is Guardian um makrílveiðar Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband