Ísland í vonanna birtu.

Heiður himinn og sól í heiði fær okkur til þess að eygja vonina frekar en endranær, en vonin er neisti lífsins, von um hið góða, sem við endurspeglum með ánægju og kærleik í garð hvers annars.

Kærleikurinn á sér engin takmörk, hann fer ekki í manngreinarálit ellegar hefur nokkuð með skoðanir manna á samtímanum að gera.

Við elskum hvert annað, alveg sama hvaða skoðun við höfum hverju sinni eða hvort fjármálamarkaðir falla og gengið lækkar þá er það einu sinni svo að allt fer upp og niður sitt á hvað, á lífsgöngunni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ísland baðað sól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Fallega sagt Guðrún María mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.8.2011 kl. 09:09

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir það Cesil mín.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 9.8.2011 kl. 01:10

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.8.2011 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband