Stöðugt starfsmannahald á leikskólum skiptir miklu máli um tilgang starfanna.

Það er löngu kominn tími á endurmat á gildi starfa í voru þjóðfélagi þar sem laun við uppeldi barna skyldu verðmetin í ljósi þess að verið er að leggja hornstein í líf hvers einstaklings til framtíðar.

Þar skiptir miklu að mögulegt sé að hafa stöðugt starfsmannahald.

Vonandi ná leikskólakennarar ásættanlegum samningum sem fyrst sem aftur skilar einu þjóðfélagi vitund um það að " lengi býr að fyrstu gerð ".

kv.Guðrún María.


mbl.is Leikskólakennarar funda í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband