Stöđugt starfsmannahald á leikskólum skiptir miklu máli um tilgang starfanna.

Ţađ er löngu kominn tími á endurmat á gildi starfa í voru ţjóđfélagi ţar sem laun viđ uppeldi barna skyldu verđmetin í ljósi ţess ađ veriđ er ađ leggja hornstein í líf hvers einstaklings til framtíđar.

Ţar skiptir miklu ađ mögulegt sé ađ hafa stöđugt starfsmannahald.

Vonandi ná leikskólakennarar ásćttanlegum samningum sem fyrst sem aftur skilar einu ţjóđfélagi vitund um ţađ ađ " lengi býr ađ fyrstu gerđ ".

kv.Guđrún María.


mbl.is Leikskólakennarar funda í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband