Ofurköttur undir Eyjafjöllum.

Það má nú kallast nokkuð gott að köttur veiði mink, og ég man ekki til þess að hafa heyrt um slíkt áður.

Hef hins vegar einu sinni verið áhorfandi að því þegar hundur lagði til atlögu við mink, en það var mikið sjónarspil, því minkurinn beit sig fastan á trýnið á hundinum sem sveiflaði minknum til og frá.

Faðir minn heitinn var með skóflu og gat endað þennan leik en hundurinn var lengi að gróa sára sinna.

kv.Guðrún María.


mbl.is Kisi Magnússon veiddi mink
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband