Púkar og ekki púkar !

Ekki dettur mér í hug ađ fara ađ flokka mig sjálfa sem púka fyrir ţađ ađ flakka ekki um verslunarmannahelgina, frekar vćri ţađ flokkun ađ ástunda ekki ákveđna hjarđhegđun ţar ađ lútandi.

Sökum ţess finnst mér ţetta púkaflokkunnarćđi, alveg út úr kú og eitthvađ frumlegra mćtti alveg finnast sem nafngift á hátíđahöld innan dyra, annars stađar en í tjaldútilegu.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband