Skattalćkkanir hefđu örvađ hagvöxt á tímum samdráttar.

Til ţess ađ koma einu stykki hagkerfi í gang, átti ađ lćkka skatta en ekki hćkka, á tímum samdráttar, ţađ var vitađ mál.

Sú leiđ var ekki valin og boginn ţaninn til fulls í formi alls konar gjaldahćkkana sem aftur verđur til ţess ađ allt of miklar upphćđir skila sér illa eđa ekki, og stađnađ hagkerfi er til stađar ađ vissu leyti.

Ofsköttun veldur ţví ađ stoppa ţarf í götin hér og ţar sífellt ár eftir ár, allra handa, ţar sem sértćkar ađgerđir eru settar á fót til ađ koma til móts viđ ţennan hóp eđa hinn, sitt á hvađ.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hversu mörg prósent umsvif hins opinbera eru eftir tíđ ţessarar ríkisstjórnar ţegar upp er stađiđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hćrri skattar skila sér lítiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband