Sporin hrćđa, varđandi tilflutning verkefna millum stjórnsýslustiga hins opinbera.

Ţađ hefur löngum veriđ um ţađ rćtt ađ flutningi skólanna yfir til sveitarfélaga hafi ekki fylgt fjármagnsgrundvöllur sem skyldi, einkum og sér í lagi eins og ég skil ţađ mál var ţar um ađ rćđa verđmat á húseignum viđ tilflutning en nćgilegir tekjustofnar til reksturs virtust ekki vera fyrir hendi fullkomlega í málaflokknum.

Á hinn bóginn má segja ađ spurning um forgangsröđun fjármagns innbyrđis í sveitarfélögum varđandi rekstur skólanna hafi mátt lúta öflugri skilyrđum og samrćmingu en var fyrir hendi viđ tilflutning verkefna ţessarra.

Ţađ kann ţvi ekki góđri lukku ađ stýra ađ búiđ sé ađ taka ákvörđun um tilfćrslu
á málefnum fatlađra án ţess ađ fjármögnun ţess hins sama hafi veriđ međferđis viđ ţá hina sömu ákvarđanatöku.

kv.Guđrún María.


mbl.is Áćtlunin verđi tilbúin í september
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband