Hvers konar hamfarir geta valdiđ neyđarástandi, eđli máls samkvćmt.

Ég leyfi mér nú ađ treysta Vegagerđinni til ţess ađ finna bestu mögulegar lausnir varđandi ţađ atriđi koma á vegasambandi ađ nýju yfir Múlakvísl.

Ég verđ ađ játa ţađ ađ mér finnst ţessi yfirlýsing samtaka ferđaţjónustu svolítiđ sérkennileg sökum ţess ađ menn vita ađ alltaf skapast neyđarástand ţegar hamfarir verđa og á ţađ ekki einungis viđ um ferđaţjónustu heldur samfélagiđ allt.

Ekki er ég alveg viss um ađ ţađ breyti miklu međ afbókanir ef fariđ verđur ađ ferja menn yfir ána, skađinn er skeđur og menn vita af honum, en vonandi kemst á vegasamband sem fyrst öllum hlutađeigandi til handa.

kv.Guđrún María.


mbl.is Neyđarástand í ferđaţjónustu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband