Notkun einkabílsins og almenningssamgöngur.

Ég spyr mig sjálfa ađ ţví ţessa dagana hvađ veldur ţví ađ hér á Íslandi eru ekki lestarsamgöngur til dćmis milli Keflavíkur og Reykjavíkur ?

Getur ţađ veriđ ađ ţessi mál hafi veriđ skođuđ ofan í kjölinn í ljósi orkunotkunnar og áherslu á einkabílinn og notkun hans ?

Niđurgreiđsla hins opinbera til almenningssamgangna svo sem strćtó og rútuferđa, er verulega léleg framkvćmd mála enn sem komiđ er sökum ţess ađ ţau hin sömu atriđi ţurfa ađ vera hvati fyrir almenning fjárhagslega til ţess ađ nýta almenningsamgöngur, sem ekki er raunin enn ţann dag í dag.

Hćkkandi eldsneytisverđ í heiminum leiđir til ţess ađ ađeins ţeir efnameiri munu hafa möguleika á ţví ađ nota ökutćki sem og samgöngumannvirkin vegina.

Nú ţegar er mikill samdráttur í umferđ á vegunum, og er ekki tími kominn til ađ skođa samgöngumálin međ nýjum gleraugum ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Allir hafa hćkkađ eldsneytisverđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband