Íslenskur landbúnaður mun sem betur fer lifa áfram í voru landi.

Ef einhverjum kynni að detta það í hug að ódýrara sé að flytja landbúnaðarafurðir yfir Atlantshafið en að kaupa framleiddar afurðir hér, þá legg ég til að skoðað verði hversu mikil olíunotkun fer í það að flytja afurðir þær hinar sömu yfir hafið.

Það breytir því hins vegar ekki að íslenskan landbúnað eigum við sjálf að geta þróað og betrumbætt hvað aðferðir varðar, en hið sama gildir um sjávarútveg, þar sem meðal annars þarf að færa útflutning af stigi hrávinnslu í fullunnar afurðir hér heima.

Bændasamtökin í landinu standa vaktina og eiga heiður skilið fyrir það.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vilja tryggja hagsmuni landbúnaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband