Skuldasúpan í einu ţjóđfélagi og úrvinnslan.
Mánudagur, 4. júlí 2011
Dettur einhverjum í hug ađ vort ţjóđfélag grćđi mikiđ á fréttum af vafasömum fjármálagerningum úr loftbóluţjóđfélaginu sem var til stađar hér á landi ?
Eigum viđ ađ velta okkur upp úr ţví fram og til baka ár eftir ár, eftir ár, án ţess ađ reyna ađ koma fram međ lausnir út úr ţeim vanda sem viđ er fást til ţess ađ vinna sig út úr ţeirri hinni sömu stöđu ?
Niđurfćrsla lána var eina vitrćna leiđin á sínum tíma en hún var ekki valin.
Ţví miđur hafa sitjandi stjórnvöld tekiđ ţann pól í hćđina ađ virđist ađ vinna ađ lausnum sem meira og minna byggja á ţvi ađ almenningur taki á sig afleiđingar loftbóluţjóđfélagsins međan unniđ er ađ ţví ađ hćkka álögur til ţess ađ reka ríkiđ á núlli.
Skuldlaust ríki međ ţjóđ í fjötrum fátćktar og galeiđuţrćla skattkerfis til ţess hins sama er skipulag sem skortir jöfnuđ međalhófs og leiđir einungis til stöđnunar hagkerfis í einu landi til langtíma litiđ.
Mun ný stjórnarskrá skila okkur einhverju sem heitiđ getur ?
Mitt svar er ţađ ađ ađeins eitt atriđi getur fćrt almenningi betrumbćtur sem er ţjóđaratkvćđagreiđsla um mál samfélagsins, annađ er mest megnis í lagi í ţeirri stjórnarskrá sem viđ nú ţegar höfum til stađar og hvers konar viđbćtur og orđaflóđ um eitt eđa annađ mun ekki gera lagasetningu í landinu skilvirkari en veriđ hefur, ađ mínu viti.
Nú ţegar ćttum viđ Íslendingar til dćmis ađ geta hafa óskađ eftir ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađildarviđrćđur um Evrópusambandiđ sem fulltrúalýđrćđi Alţingis tróđ í gegn um ţingiđ í krafti setu samstarfsflokks í ríkisstjórn.
Hugmyndir vantar ađ nýrri atvinnusköpun á Íslandi frá stjórnmálamönnum sem horfa fram á veginn, til framtíđar.
kv.Guđrún Maria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.