Óttast Íslendingar að spænski flotinn komi og taki fiskinn Össur ?

Hvað næst háttvirtur utanríkisráðherra ?

Eigum við kanski von á því að fá að heyra erlendis frá, að Íslendingar hræðist
nýtt Tyrkjarán ?

Hvað undanþágur varðar þá hygg ég að engum hafi dottið í hug að slikt væri til staðar gagnvart okkur frekar en einhverjum öðrum, og sökum þess vija Íslendingar ekki ganga í þetta ríkjasamband.

kv.Guðrún María.


mbl.is Þurfum ekki sérstaka undanþágu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það eru margir sem halda að Spænski flotinn komi og taki fiskinn þrátt fyri að ekkert í sjávarútvegsstefnu ESB geri þeim það kleift einfaldlega vegna þess að ESB andstæðingar hafa náð því að ljúga því upp á stórann hluta þjóðarnnar að Spænski flotinn geti gert þetta. Þetta er eitt af því bulli sem þarf að leiðrétta gagnvart þjóðinni svo hún geti tekið afstöðu til ESB aðildar út frá réttum forsendum.

Sigurður M Grétarsson, 5.7.2011 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband