Framsóknarflokkurinn sækir fram.

Skýr afstaða flokksins í hagsmunamálum þjóðarinnar, skilar sér í fylgisaukningu í skoðanakönnunum þessar mundir.

Það er afskaplega ánægjulegt fyrir okkur Framsóknarmenn og sýnir það hve öfluga þingmenn við eigum á Alþingi.

Áfram Framsókn.

kv.Guðrún María.


mbl.is Framsókn eykur fylgið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Guðrún. Það er ekki flokkurinn sem skiptir máli, heldur réttlát og heilbrigð hugsjón þeirra sem vinna á alþingi.

Því miður hafa flokkarnir svikið almennings-hagsmuni, og unnið einungis fyrir hagsmuni klíkumeðlima flokkanna, umfram velferð almennings í landinu.

Þess vegna er ástandið á Íslandi svona slæmt, sem raun ber vitni í dag.

Við þurfum að styðja almennings-hagsmuni, en ekki hagsmuni klíku-stjórnmálaflokka, ef eitthvað á að batna hér á landi.

Spurning hvernig við eigum að framkvæma þann almennings-stuðning?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.7.2011 kl. 09:28

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Anna.

Aðhald að almenningshagsmunum er meðal annars þáttaka flokksmanna hvers starfandi stjórnmálaflokks gagnvart þíngmönnum sínum, hverju sinni.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 3.7.2011 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband