Ţađ var " kraftaverk " ađ gangsetja Vestmannaeyjar eftir hamfarirnar 1973.

Hinn einstaki dugnađur og elja sem einkennt hefur Eyjamenn til langtíma, gerđi ţađ ađ verkum ađ ţađ atriđi ađ ţola eitt stykki eldgos sem hreinlega fćrđi bćinn á kaf í ösku, varđ ekki til ţess ađ ţetta bćjarfélag leggđist af heldur brettu menn upp ermar og hreinsuđu svćđiđ meira og minna međ handafli.

Hér upp i eldhússkáp hjá mér er diskur sem hún amma mín heitin átti en hún flúđi í bát upp á land gosnóttina, og pabbi fór út í Eyjar síđar ađ sćkja dótiđ hennar, en ţá var bćrinn eins og svört eyđimörk ţann tímapunkt.

Einstök bjartsýni og dugnađur einkennir Eyjamenn hvernig sem á ţađ er litiđ en ţađ atriđi ađ höfnin skyldi verđa til stađar eftir hamfarir ţessar var stćrsta hagsmunamál Eyjanna ţar sem fyrr og síđar er sjósóknin númer eitt í ţessari stćrstu verstöđ landsins.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fjölmenni á goslokahátíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband