Hversu mikið minnkar umfang hins opinbera ?

Mér er það hugleikið hvernig slík sameining mun skila sér í raun, þ.e, minnkar umfang hins opinbera frá því sem verið hefur eða er umfang starfa nær hið sama eftir sameiningu og einungis yfirstjórn sem sparast ?

Það verður þvi fróðlegt að sjá hvernig til tekst, en því ber að fagna að draga úr umsvifum hins opinbera hér á landi, einkum og sér í lagi stofnunum sem meira og minna eru að vinna sömu verk.

kv.Guðrún María.


mbl.is 30 færri stofnanir og ráðuneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Umfangið og kostnaðurinn jókst enda er Helferðastjórnin þekkt einnig undir titlinum "ríkisstjórnin sem ekki kann að reikna"

Óskar Guðmundsson, 2.7.2011 kl. 15:38

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Það hefur löngum verið raunin því miður.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.7.2011 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband