Arđbćr sjávarútvegur hlýtur ađ byggja á vitund um lífríki sjávar.

Hvađ vita menn um ástand lífríkis sjávar kring um landiđ, varđandi viđgang og vöxt fiskistofna til framtíđar ?

Getur ţađ veriđ ađ vitneskja um hafsbotninn sé í algjöru lágmarki sem og rannsóknir á áhrifum veiđarfćra í núverandi kerfi fiskveiđa hér á landi ?

Hve mörg prósent islenska fiskiskipaflotans veiđir međ ţungum botnveiđarfćrum
sem raska lífríki sjávar á hafsbotni ?

Hversu langt upp ađ landsteinum er veitt međ ţungum botnveiđarfćrum ?

Hve mikinn tíma árs ?

Hversu mikill hluti íslenska fiskiskipaflotans, hve mörg prósent, getur talist stunda sjálfbćrar veiđar ?

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Ţetta er góđ hugleiđing Guđrún og ţörf ţar sem ţađ skađar umrćđuna um fiskveiđistjórnina ţegat menn eru ađ karpa um veiđarfćrin.

Eins og menn vita sem stundađ hafa lax og silungsveiđi í ám er fiskurinn í langflestum tilfellum alltaf á sömu stöđunum. Sama á viđ um fiskinn í sjónum. Svo togskipin draga rokk-hoppera sína og fótreipi alltaf í sama farinu á sömu blettunum og alltaf kemur fiskurinn á ţessa sömu bletti aftur og aftur.

Ég tel í sjálfum sér gott ađ trollin séu dregin sem víđast og haldi botninum hreinum af ađskota hlutum og vćri ađ mínu viti ekkert sem mćlti gegn ţví ađ í stuttan tíma á ári vćri troll leyft á grunnskóđinni en ţađ er bara mín persónulega skođun. Eftir ađ frjálsar handfćra veiđar voru aflagđar tel ég ađ grunnslóđin sé van nýtt sem er ekki af hinu góđa.

Varđandi kóralbletti á karfaslóđ mćtti gera gang skör í ađ setja afmarkađar lokanir til ađ byggja slík svćđi upp en óţarfi ađ ganga svo langt ađ ekki sé hćgt ađ toga í námundan viđ ţessa bletti.

Löng reynsla segir mér ekki ađ troll hafi nokkurstađar skađađ botninn svo fiskur hafi hćtt ađ sjást ţar.

Ólafur Örn Jónsson, 28.6.2011 kl. 08:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband