OECD, skortir greinilega upplýsingar um fiskveiđar á Íslandi.

Ţví miđur hefur núverandi aflamarkskerfi sjávarútvegs ekki skilađ aukinni veiđi, heldur ţvert á móti minni veiddum afla ađ landi en nokkurn tímann áđur.

Ţannig er ţađ og afar lélegt til ţess ađ vita ađ OECD skuli ekki hafa nauđsynlegar upplýsingar um alla ţá ţćtti sem ćttu ađ gera ţađ ađ verkum ađ hćgt sé ađ tala um árangur í ţessu sambandi.

Er OECD, kunnugt um ţađ ađ fjármálastofnanir hófu veđtöku í óveiddum fiski úr sjó og stór hluti ţess eru nú skuldasúpa í fjármálastofnunum ?

Ţađ efa ég.

Mér best vitanlega hefur OECD ekki komiđ sérstaklega hingađ til lands varđandi úttekt á kerfi sjávarútvegs sérstaklega.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja óbreytt kvótakerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Góđ ábending Guđrún María. Hér hafa einhver öfl fundiđ sig knúin til ađ nota sér vćgi OECD til ađ útvarpa áróđri LÍÚ.

En ef ţetta er skođađ hefur sá sem "hjálpađi" til viđ álitsgerđina misst sig ađeins ţví ađ nú segir í álitinu "megi ekki" notast viđ strandveiđarnar af ţví ţćr trufli "verđ" á kvótanum og ţar međ lćkki veđ heimildirnar. 

Sömu veđheimildir og voru notađar til ađ draga fé út úr bönkunum sem síđan flćddi hér um allt og voru upphaf Hrunadansins. 

Ţetta upplýsir einnig ađ ţađ var međ ráđum gert ađ afnema "frjásar handfćraveiđar" Tvíhöfđanefndin 1993, til ađ  búa til og halda uppi verđi á kvóta.

Ég tel ađ tími sé kominn ađ hafinn verđi rannsókn á ţví sem fram fór í kringum Tvíhöfđanefndina og fjárdráttinn sem hófst um ţetta leiti. Ţarna hófs ljótur kafli í íslenskri útgerđa sögu sem nú er ađ leka uppá yfirborđiđ. 

Ólafur Örn Jónsson, 22.6.2011 kl. 06:51

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ykkur báđum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.6.2011 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband