Fjármunum verđi forgangsrađađ í ţágu grunnmenntunnar.

Sjaldan hefur ţađ veriđ mikilvćgara ađ standa vörđ um umhverfi barna, en nú á tímum ţrenginga og áhersla á ţađ atriđi ađ standa vörđ um gćđi skólastarfs, mun skila sér til framtíđar.

Ţar ţarf nćgilegan mannafla ađ störfum međ eđlilegt álag starfa sem ţessara ţar sem verđmat launa á gildi starfanna skyldi sýna viđhorf eins ţjóđfélags gagnvart börnunum sem erfa landiđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Halda fast viđ kröfur sínar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband