Tilraun ríkisstjórnarinnar til ţess ađ breyta kvótakerfi, ferđ án markmiđs ?

Illa undirbúin mál hafa veriđ Akkilesarhćll ţessarar stjórnar frá ţví hún tók viđ stjórnartaumum, og nú er svo komiđ ađ viđskiptaráđherra talar bara um ţađ ađ búa til " nýtt frumvarp " eftir " hagfrćđiúttekt " um meintar breytingar fyrir dyrum...ţrátt fyrir upplýsingu formanns sjávarútvegsnefndar ađ hér sé um ađ rćđa málamiđlun í kjölfar sáttanefndar osfrv...

Ef menn vita ekki hvert ţeir ćtla, ţá ćttu ţeir ađ halda sig heima í stađ ţess ađ leggja af stađ, í ţessu máli sem öđrum.

Sé ţađ hins vegar eitthvađ eitt mál sem kosta mun mikinn hamagang ađ breyta ţá er ţađ kvótakerfi sjávarútvegs ţar sem samsafn hagsmunaađila er ađ finna á annari hverri ţúfu, og eins gott ađ vera međ fyrirfram ákveđna stefnu í málinu, sem menn hafa orđiđ sammála um og fylgja henni eftir.

Ţađ er öđru nćr ađ sú sé raunin.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband