Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 375262
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Ísland til framtíðar.
Föstudagur, 17. júní 2011
Við erum rík þjóð Íslendingar hvað varðar gæði móður náttúru, fiskimiðin kring um landið, orkan í iðrum jarðar og landgæði til landbúnaðar.
Við eigum vel menntað fólk til starfa í flestum geirum mannlífsins, þar sem hugvitið þarf að virkja og nýta til frekari framfrara.
Við munum yfirstíga þá erfiðleika sem nú er við að fást í voru efnahagslífi og hefja vort land upp úr hjólförum stöðnunnar þótt lærdóm þurfi að draga fram í þvi sambandi að " best er meðalhófið ".
Við munum í framtíðinni verða þess umkomin að snúa byggðaþróun í landinu til betri vegar, þar sem landbúnaðarframleiðsla verður aukin og nýting ræktaðs lands í kjölfar eftirspurnar eftir íslenskum afurðum, færist til betri vegar.
Við Íslendingar gefumst aldrei upp þótt móti blási, heldur setjum undir okkur höfuðið og göngum gegnum storminn.
Það höfum við gert gegnum aldir og munum gera áfram.
Til hamingju með daginn góðir landar, og blessuð sé minning Jóns Sigurðssonar.
kv.Guðrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Heil og sæl; Guðrún María, æfinlega !
Ég held; að þú getir sparað þér heilla kveðjurnar, Íslendingum til handa.
Lýðveldis tilraunin (1944 - 2008) er dauð.
Vart vitum við enn; hversu margir hafi flutt af landinu, einungis fyrir sakir hörmunganna, Haustið 2008 - og eru enn að fara, eða búa sig undir það.
Ótölulegar skattahækkanir; í ofanálag þeirra, sem fyrir voru, eru í burðarliðnum.
Og; spyrja má því !
Til hamingju með hvað; fornvinkona góð ?
Reyndu ekki; að skrökva að sjálfri þér - né neinum öðrum, að hér takist að rétta hlutina við, á ný. Sjálfur; Bermúda Þríhyrningurinn (gúlpurinn mikli), yrði fyrr fylltur upp, en að samfélags ómyndinni okkar, yrði bjargað !!!
Með beztu kveðjum; öngvu, að síður /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.6.2011 kl. 01:54
Sæll Óskar.
Kjörtímabil þessarar ríkisstjórnar styttist.
kv.Guðrún Maria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 17.6.2011 kl. 02:02
Heil á ný; Guðrún María !
Gildir einu.
Norður- Ameríku Indíánar; eða þá Mongólskt fólk, kynni betur, með gæði lands og sjávar að fara, en núverandi Íslendingar.
Því miður; nöpur staðreynd, en sönn !
Með; ekki lakari kveðjum, en þeim fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.6.2011 kl. 02:17
Já Óskar, get nú alveg tekið undir það að ýmsir hefðu farið betur með jarðar gæði en þeir ef hafa farið með stjórn mála.
Ég veit það hins vegar einnig að ef við viðrum ekki bjartsýni og von og trú á hið góða öðru hvoru þá er illa komið.
kær kveðja.
Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 17.6.2011 kl. 02:32
Heil enn; Guðrún María !
Gleymdu bjartsýninni; hvað varðar, núverandi ábúendur Íslands.
Hvar; í veröldinni, hefðir þú séð mann, eins og Halldór J. Kristjánsson, fyrrum Landsbanka stjóra, rölta út úr ''Hæsta'' rétti, með um eða þá yfir 100 Milljónir króna, eins og ekkert hefði, í skorist ?
Nefndu land; Guðrún mín : Ekvador / Ghana, eða þá Laos ?
Ekkert þessarra; fremur en annarra - Heimskautanna í millum; þér. að segja.
Og; umfram allt, slepptu voninni og trúnni, jafnframt !
Með; þeim sömu kveðjum - sem áður /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.6.2011 kl. 02:46
Guðrún María, þakka þér fyrir að halda í vonina og trúna ! Gleðilega Þjóðhátíð.
Með góðri kveðju, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 17.6.2011 kl. 07:55
Takk fyrir það Kristján.
góð kveðja.
Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 18.6.2011 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.