Borin von meðan ofsköttun er með því móti sem nú er við lýði.

Ég hefi ætíð fagnað baráttu gegn svartri vinnu, enda greitt skatta og skyldur af mínum launum alla mína tíð, á vinnumarkaði í 36 ár, hins vegar held ég að hin mikla skattlagning sem komin er til sögu í tíð þessarar stjórnar yfirtoppi flest annað hér á landi sem aftur gerir það að verkum að neðanjarðarstarfssemi er eitthvað sem dafnar.

Ég er þvi ansi hrædd um að bárátta við að ná utan um svarta atvinnustarfssemi skili ekki því sem skyldi fyrr en skattkerfið er með því móti að slíkt sé letjandi en ekki hvetjandi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Meira um svarta vinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband