Gróðureyðingin sunnan Eyjafjallajökuls.

Komst austur undir Eyjafjöll í dag, í hinu fegursta veðri.  Gróðureyðingin sunnan megin, við jökulinn, fyrir ofan Seljavelli og Lambafell og inn af Þorvaldseyri stingur í stúf við umhverfið í kring, og ef það er ekki búið að sá í þetta svæði nú þegar, þá vona ég sannarlega að það verði fljótlega.

 

 

 

RIMG0044.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Séð inn  fyrir Núpakot og Þorvaldseyri.

 

 

RIMG0045.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Jökullinn ofan við Lambafell og Seljavelli.

 

 

RIMG0067.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stóri og litlli Dímon í fjarlægð, en þarna hefur verið sáð í aurinn/öskuna, að sjá má.

 

 

 

kv.Guðrún María. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband