Gróđureyđingin sunnan Eyjafjallajökuls.

Komst austur undir Eyjafjöll í dag, í hinu fegursta veđri.  Gróđureyđingin sunnan megin, viđ jökulinn, fyrir ofan Seljavelli og Lambafell og inn af Ţorvaldseyri stingur í stúf viđ umhverfiđ í kring, og ef ţađ er ekki búiđ ađ sá í ţetta svćđi nú ţegar, ţá vona ég sannarlega ađ ţađ verđi fljótlega.

 

 

 

RIMG0044.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Séđ inn  fyrir Núpakot og Ţorvaldseyri.

 

 

RIMG0045.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Jökullinn ofan viđ Lambafell og Seljavelli.

 

 

RIMG0067.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stóri og litlli Dímon í fjarlćgđ, en ţarna hefur veriđ sáđ í aurinn/öskuna, ađ sjá má.

 

 

 

kv.Guđrún María. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband