Mannréttindi á Íslandi.
Miđvikudagur, 7. febrúar 2007
Almenn mannréttindi eru hluti af velferđ hvers samfélags, og hluti af ţeirri velferđ er jafnsstađa ţegnanna, án tillits til hvers konar flokkunnar á bása, nákvćmlega sama hver sú flokkun kann ađ vera. Sérréttindabarátta millum hinna ýmsu hópa hefur ađ mínu viti orđiđ of áberandi á kostnađ umrćđu um almenn grundvallarmannréttindi sem hvert ţjóđfélag telur sig vilja standa vörđ um. Stćrsti stjórnmálaflokkur landsins Sjálfstćđisflokkurinn sló einhvern tímann um sig međ slagorđinu " stétt međ stétt " en frá ţeim tíma hefur nokkuđ vatn runniđ til sjávar og sennilega aldrei fyrr í sögunni ađ finna meira launabil milli manna en einmitt nú hér á landi. Hvar er verkalýđshreyfingin kynni einhver ađ spyrja , sem er hvoru tveggja réttmćt og fullkomlega eđlileg spurning. Svar mitt er ţađ ađ sú hreyfing hafi nú ţegar tapađ tilgangi sínum fyrir bí međ umsýslu lífeyrissjóđa og ţáttöku í fjárfestingum á hlutabréfamarkađi samtímis hagsmunavörslu til handa launamanninum í 300 ţús manna samfélagi. Mannréttindasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna inniheldur nefnilega ţann grundvallarrétt ef ég man rétt ađ hver mađur sé ţess umkominn í einu ţjóđfélagi ađ hafa í sig og á af sinni vinnu til lifibrauđs. Ţađ atriđi ađ verkalýđshreyfingin sćtti sig viđ vinnuletjandi umhverfi skatta af hálfu stjórnvalda hverju sinni og leggi til samninga sem gera ţađ ađ verkum ađ launamađurinn ber ţađ ekki úr býtum ađ geta framfćrt sér og sínum eftir skattöku , ţýđir ţađ ađ ţar eru menn ekki ađ standa sig í sínu hlutverki. Hiđ sama gildir um sitjandi stjórnvöld á hverjum tíma sem ekki gera sér grein fyrir ţví ađ skattar viđ lýđi, á láglaunafólk gera ţađ ađ verkum ađ setja viđkomandi undir fátćktarmörk. Alls konar handabönd og viljayfirlýsingar verkalýđshreyfingar og stjórnvalda varđandi samningsgerđ um laun eru úrelt fyrirbćri og málamyndaleikur ţađ hefur komiđ á daginn.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.