Notkun botnveiđarfćra á Íslandsmiđum, upp í fjöru, er ástćđa röskunar lífríkis.
Miđvikudagur, 8. júní 2011
Hafrannsóknarstofnum hefur ţví miđur, ekki yfir ađ ráđa nauđsynlegum rannsóknum á áhrifum gerđar veiđarfćra, nútíma veiđarfćra sem hafa stćkkađ og stćkkađ ásamt auknu vélarafli fiskiskipa, sem ég tel meginorsök ţess ađ lífríki sjávar hefur veriđ raskađ hér viđ land.
Menn hafa flotiđ sofandi ađ feigđarósi í ţessu efni sem svo mörgu öđru.
Var ekki nógu miklar upplýsingar ađ finna úr neđansjávarmyndatökum Hafrannsóknarstofnunnar af Örćfagrunni, ţar sem kóralsvćđi var orđin eyđimörk eftir botnveiđarfćri ?
Dettur einhverjum i hug ađ Landhelgisgćsla sem hefur veriđ fjársvelt í mörg ár hafi veriđ ţess umkomin ađ fylgjast međ ţvi öllum stundum, áriđ um kring, um landiđ í heild, hve langt menn vćru ađ trolla upp ađ ströndum landsins ?
Hvers vegna strandađi eitt stćrsta skip landsins viđ lođnuveiđar á sínum tíma, svari mér hver sem vill ?
Hamagangurinn og lćtin til ţess ađ veiđa upp í aflamark viđkomandi útgerđa hefur ekki ađeins kostađ gífuregt brottkast fiskjar á Íslandsmiđum, heldur einnig röskun á lífríknu međ ágangi of stórra veiđarfćra of nćrri landi, í of miklu magni.
Ađ Hafrannsóknastofnun hér á landi skuli ekki hafa veriđ ţess umkomin ađ meta og vega meiri afkastagetu í formi tóla og tćkja á fiskimiđum okkar eru forkastanleg vinnubrögđ, fjarri vísindum er taka miđ af forsendum hvers konar um rannsóknarefniđ.
Viđkomandi stofnun mátti vera ljóst hvern hvata í kerfisfyrirkomulaginu vćri ađ finna til of mikillar ásóknar um brottkast og ágang á einstök miđ.
Afraksturinn er til í tölum ţar sem minni veiđi en nokkurn tíma er fyrir hendi, ţrátt fyrir gífurlega offjárfestingu í tólum tćkjum til veiđa, sem ađ hluta til eru orsök umbreytinga í lífríki sjávar, ţví miđur.
Hagrćđing er ţví, vćgast sagt, verulega afstćđ í ţessu sambandi.
kv.Guđrún María.
![]() |
Hvađ veldur hruni sandsílanna? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.