Stórkostleg mistök skattlagningar út úr kreppu.

Ţađ er deginum ljósara ađ skattaálögur ţćr, sem ţessi ríkisstjórn hefur komiđ á, munu ekki skila sér sem skyldi.

Auđvitađ átti ađ lćkka tekjuskatt, eđa afnema tímabundiđ, til ţess ađ örva hagkerfiđ sem aftur myndi skila sér í auknum tekjum í virđisaukaskatti ađ hluta til, ásamt ţví ađ brúa hugsanlega bil ákveđinna hópa í voru samfélagi sem standa höllum fćti ţar sem kaupmáttur hefur fariđ veg allrar veraldar viđ hruniđ.

Ţessi eina ađgerđ ţ.e ađ lćkka eđa afnema tekjuskatt tímabundiđ, hefđi getađ og gćti enn forđađ all mörgum efnahagslegum vandamálum viđ ađ fást sem fyrir dyrum eru.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ţyngri byrđar skattsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband