Međalhófsregla stjórnsýslu allrar.
Ţriđjudagur, 6. febrúar 2007
Ţađ atriđi ađ stjórnvöld á hverjum tíma , alveg sama hver ţau eru eđa hvađ ţau heita gćti ţess ađ stjórnarfar og lagasetning einkennist ekki af offari og yfirvöđslusemi hins opinbera gagnvart borgurunum er afar mikilvćgt. Sú er ţetta ritar hafđi á sínum tíma veriđ nokkuđ međ nefiđ ofan í lagakrókum er vörđuđu hin ýmsu mál sjúklinga er töldu sig hafa lent fyrir lćknamistökum. Lagasetning ţar ađ lútandi var ófullkomin allt fram yfir síđustu aldamót en frá, ţeim tíma horfđi til bóta og tíminn á eftir ađ leiđa í ljós hvort og ný sjúklingatrygging er nćgileg réttarbót. Nokkru seinna lagđist ég í skođun á fiskveiđilöggjöfinni og ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ mér brá virkilega ţví ađ ég tel offar stjórnvaldsađgerđa í formi lagasetningar í ţeirri löggjöf víđa ađ finna s.s. sektarákvćđi /upphćđir sekta , ( einhliđa ákvörđun stjórnvalda viđ lagasetningu) ţar sem einungis virđist tekiđ miđ af ţví ađ viđkomandi ađili í útgerđi velti stórum upphćđum ekki smáum. Skortur á lagaheimildum um vísan ákvarđana allra varđandi fiskveiđisstjórnina til ágreiningsađila frá upphafi kerfisins ţar sem ţriggja ára veiđireynsla ţáverandi aflaheimildahandhafa var lögđ til grundvallar var og er, enn ţann dag í dag algjör. Ţessi lagasetning er ţví dćmi um offar stjórnvaldsađgerđa sem viđ eigum ekki ađ ţurfa ađ búa viđ í voru samfélagi og ţví ţarf ađ breyta.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.