Skammt er öfganna á milli.

Fyrir nokkrum árum síðan var bílaeign landsmanna með því móti að við skárum okkur úr meðal þjóða með bílaeign per mann, meira og minna nýir bílar.

Gangfærum gömlum bílum var hent á haugana beinlínis.

Það er skammt öfganna á milli og nú er öldin önnur og eftirspurn eftir ódýrum bílum þannig að ekki tekst að anna þeirri hinni sömu.

Kanski þarf að fara að taka í notkun hestvagna að nýju, eða reiðhjólavagna hver veit !

kv.Guðrún María.


mbl.is Stefnir í bílaskort í landinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvers lags kjaftæði er þetta eiginlega? Það er meira en nóg af bílum til sölu í þessu landi. Skreppið t.d. upp í Klettsháls ofan við Árbæjarhverfið. Þar er fjöldinn allur af bílasölum, með þúsundum bíla í flestum verð og stærðarflokkum, sem allir bíða eftir nýjum eiganda. Sto er Bílakjarninn á Höfðanum, þar eru nærri því eins stórar breiður af bílum, og ekki er minna af þeim til sölu á Selfofossi og við Reykjanesbæ. Svo eru flest umboðin með vænan slatta til sölu af notuðum bílum. Hvernig dettur Mogganum í hug að koma með svona kolranga frétt?

Óli (IP-tala skráð) 2.5.2011 kl. 21:39

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Obb, bobb, bobb, það er gott að vita að nóg er til af bílum Óli.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.5.2011 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband