Aftengja ţarf samtök ađila á vinnumarkađi viđ pólítik á báđa bóga.

Ég fagna ţví ađ sjá nýjan formann VR, međ skođun sem hljómar viđ hagsmuni launţega í landinu, varđandi ţađ atriđi ađ hvorki siđferđislega né lagalega sé mönnum stćtt á ţví ađ blanda öđru en samningum um kaup og kjör inn í kjaraviđrćđur.

Hvorki SA, né ASÍ, skyldu nokkurn tíma nota samtök sín í pólítiskum tilgangi, hvers eđlis sem er.

Raunin er sú ađ ef hér hefđu veriđ alvöru verkalýđsleiđtogar vćri fyrir löngu síđan búiđ ađ sćkja kaupmáttaraukningu međ ţví einfaldlega ađ segja um samningum er samningsforsendur brustu, ţess í stađ hefur ASÍ nćr ţagađ ţunnu hljóđi frá hruni ađ virđist til ađ gefa sitjandi ráđamönnum vinnufriđ.

Vinnuveitendur áttu aldrei og eiga ekkert erindi inn í lífeyrissjóđi landsmanna, og ţađ samkrull sem samtök launamanna og vinnuveitanda hafa stađiđ í er hámark heimskulegra athafna í ţessu sambandi, ekki hvađ síst fundahöld međ stjórnvöldum allra handa.

Mál er ađ linni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Friđarsáttmáli viđ atvinnurekendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband