Aðlögun að Evrópusambandinu, ekki aðildarviðræður ?

Þá vitum við það að sameining ráðuneyta er vegna aðlögunar að Evrópusambandinu, sem er í raun stórfrétt, því hingað til hefur verið talið að hér væri um aðildarviðræður að ræða, en ekki aðlögun.

Núverandi stjórnarflokkar hafa EKKI fengið umboð til aðlögunar að þessu ríkjabandalagi af hálfu Alþingis, heldur aðildarviðræðna.

Ég tel að almenningur hér á landi þurfi að fá skýringar frá sitjandi stjórnvöldum um stöðu þessa máls, fyrr en síðar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Drög að ályktun harðlega gagnrýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju vitum við að sameining ráðuneyta hafi eitthvað að gera með "aðlögun"... þetta eru bara orð Gunnars Braga sem er anstæðingur.

Egill A. (IP-tala skráð) 28.4.2011 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband