Ađlögun ađ Evrópusambandinu, ekki ađildarviđrćđur ?

Ţá vitum viđ ţađ ađ sameining ráđuneyta er vegna ađlögunar ađ Evrópusambandinu, sem er í raun stórfrétt, ţví hingađ til hefur veriđ taliđ ađ hér vćri um ađildarviđrćđur ađ rćđa, en ekki ađlögun.

Núverandi stjórnarflokkar hafa EKKI fengiđ umbođ til ađlögunar ađ ţessu ríkjabandalagi af hálfu Alţingis, heldur ađildarviđrćđna.

Ég tel ađ almenningur hér á landi ţurfi ađ fá skýringar frá sitjandi stjórnvöldum um stöđu ţessa máls, fyrr en síđar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Drög ađ ályktun harđlega gagnrýnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju vitum viđ ađ sameining ráđuneyta hafi eitthvađ ađ gera međ "ađlögun"... ţetta eru bara orđ Gunnars Braga sem er anstćđingur.

Egill A. (IP-tala skráđ) 28.4.2011 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband