Lög um lög, frá lögum til laga.

Ađ öllum líkindum mun ekki líđa langur tími ţar annmarkar ţessarar lagasetningar kalla á reglugerđabreytingar ellegar breytingar á hinum nýsamţykktu lögum frá Alţingi.

Helsta vandamáliđ mun verđa eftirfylgni međ framkvćmdaţáttum ţeim sem laganna hljóđan inniheldur ađ hluta til.

Fyrsta skref fjölmiđlanefndar varđandi afskipti af hlutfalli af evrósku efni í dagskrá miđla hér á landi mun verđa eftirtektarvert án efa, en fjölmiđlum er beinlinis gert skylt ađ hafa ákveđiđ hlutfall af efni sem slíku eins vitlaust og ţađ nú er.

Lög á lög ofan međ ţćfđu orđavali og langlokuútskýringum í laganna hljóđan eru alla jafna ólög, ţar sem betur hefđi veriđ heima setiđ en af stađ fariđ í slíka vegferđ, vegna ţess ađ slíkt kallar einungis á endurvinnslu skömmu síđar.

Tíminn mun leiđa í ljós hvernig sitjandi stjórnvöld koma til međ ađ útfćra framkvćmdaţáttinn.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fjölmiđlalögin stađfest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kallpungur

"If you have ten thousand regulations you destroy all respect for the law" Winston Churchill

Annars verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Ritskođunarskrifstofa Ríkisins mun starfa.

kallpungur, 23.4.2011 kl. 00:55

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Churchill var vitur. Ţađ er rétt ađ fróđlegt verđur ađ fylgjast međ.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.4.2011 kl. 01:02

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Ég spái endurvinnslu fljólega eftir valdatöku stjórnmála-aflsins ,,Sannir Íslendingar,, Gleđilega páska.

Helga Kristjánsdóttir, 23.4.2011 kl. 01:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband