Hvar er Umbođsmađur barna og ráđherrar skóla og velferđarmála ?

Ţađ er ţví miđur rétt ađ hér er um ađ rćđa afskaplega mikil afglöp í stjórnsýslu, ţar sem hćgt er ađ skrifa á annan flokkinn vankunnáttu ţ.e Besta flokkinn en hinn ekki Samfylkingu sem sat í stjórn borgarinnar í R-lista samstarfi um tíma og byggđi mikiđ upp af ţví skólastarfi sem nú er veriđ ađ rífa niđur.

Ţađ atriđi ađ rífa niđur starf skóla í grunnţjónustu viđ samfélag er alvarlegt mál á ţeim tímum sem viđ upplifum hér á landi nú ţar sem viđkomandi ađilar er stjórna skyldu ALDREI sakađir um ţađ samráđsleysi sem hér hefur ţví miđur ráđiđ ferđ.

Flestir gera sér grein fyrir ţví ađ ađhald og sparnađur er eitthvađ sem alltaf ţarf ađ vera til stađar í opinberri ţjónustu en forgangsrađa ţarf fjármagni hvađ varđar lögbundin verkefni sveitarfélaga annars vegar og ólögbundin hins vegar ţar sem grunnţjónustu skyldi ćtíđ ofar ólögbundnum verkefnum, eđli máls samkvćmt.

Fari sveitarfélög hvort sem um er ađ rćđa höfuđborg landsins eđa önnur sveitarfélög út af sporinu í ákvarđanatöku um sparnađ hvađ varđar lögbundin verkefni međan fjármagni er veitt í ólögbundin verkefni, tel ég ađ ţađ sé ráđuneyta málaflokksins ađ gera athugasemdir viđ slíkt.

Jafnframt er Umbođsmađur Barna hér á landi.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Stjórnsýslulegt níđingsverk“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband