Forsetinn talar máli þjóðarinnar á erlendri grund.

Það er afskaplega ánægjulegt að heyra forseta vorn tala máli þjóðarinnar á erlendri grundu í kjölfar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar á laugardag.

Markaðsdansleikur matsfyrirtækjanna er sannarlega eitthvað sem fyrir löngu síðan var tími til kominn að fara nokkrum orðum um í þessu sambandi og hafi forsetinn kærar þakkir fyrir.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ömurleg frammistaða Moody's
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þér Guðrún Marmía og takk fyrir góðan málflutning.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.4.2011 kl. 12:50

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sömuleiðis takk til þín.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 13.4.2011 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband