Gjáin milli þings og þjóðar.

Það verður ekki hjá því komist að velta því fyrir sér hvernig í ósköpunum núverandi aðilar við stjórnvöl landsins telja sér mögulegt að kúvenda eigin afstöðu sem talsmenn niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar.

Ég er ekki komin til með að sjá það hið sama gerast og nægir þar að nefna hnýtingar þingmanns VG, um orð forseta landsins í dag.

Vangaveltur Styrmis Gunnarssonar um það hvort efna þurfi til undirskriftasöfnunnar gegn ríkisstjórninni eru því vel skiljanlegar í þessu sambandi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Undirskriftir gegn stjórninni?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Hvar á ég að skrifa?

corvus corax, 11.4.2011 kl. 07:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband