Ađeins einn stjórnmálaflokkur hefur treyst sér til ađ rćđa málefni innflytjenda, Frjálslyndi flokkurinn.

Ţađ atriđi ađ starfandi stjórnmálaflokkar treysti sér ekki til ţess ađ rćđa mál sem ţarf ađ rćđa er gömul saga og ný. Frjálslyndi flokkurinn verđur ekki undir ţá sök seldur sem betur fer og kjarkur og ţor forystumanna flokksins ţess efnis ađ rćđa málefni innflytjenda sem allir starfandi flokkar hafa komiđ sér hjá ađ rćđa ţótt stórkostleg fjölgun innflytjenda til landsins hafi átt sér stađ. Ţađ skortir ekki lýsingaorđflóđiđ og upphrópanirnar af háflu annarra flokka í garđ flokksins ţótt ríkisstjórnin hafi loks dröslast til ţess ađ sauma saman stefnu í málefnum innflytjenda  í fyrsta skipti , hafandi ekki lagt krónu í íslenskukennsku til handa fólki af erlendu bergi brotnu ađfluttu hingađ til lands fyrr en ţessi umrćđa varđ til, í samfélaginu. Ţá vöknuđu menn viđ sínar málamyndaráđstafanir í ţessu efni sem voru ţćr ađ ekkert hafđi veriđ ađ gert til ţess ađ hjálpa fólki til ţess ađ ađlagast nýju samfélagi, ţótt öll landamćri hafi veriđ opnuđ upp á gátt til ţess ađ bjóđa fólk velkomiđ sem vinnuafl á lágum launum. Sf og Vg hafa ekki ţorađ ađ opna munninn af ótta viđ vinsćldatap .

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Frćđingur

Frćđingur, 5.2.2007 kl. 03:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband