Einn stjórnmálaflokkur međ umbreytingar á fiskveiđistjórn á dagskrá, Frjálslyndi flokkurinn.

Andvaraleysi Samfylkingar og Vinstri Grćnna sem stjórnarandstöđuflokka gagnvart stjórnun fiskveiđa hér viđ land er algjört, og ađ mínu áliti hneisa í ljósi ţess árangursleysis sem núverandi ađferđafrćđi fiskveiđistjórnunar hefur sýnt í valdatíđ stjórnarflokkanna. Ţessir tveir flokkar hafa algjörlega komiđ sér hjá ţví ađ viđhafa skođanir á stjórnun fiskveiđa , líkt og ţeir hafi ekki hugmynd um á hverju útflutningsverđmćti ţjóđarinnar byggjast ađ drjúgum hluta til og hve miklu máli ţađ skiptir fyrir Íslendinga framtíđarinnar ađ hafiđ sú auđlind okkar sé nýtt og notuđ međ vitund til framtíđar en ekki skammtímagróđasjónarmiđ í farteskinu. Hámark vitundarleysisins, í ţessu efni var ađ mér virtist ganga núverandi formanns Samfylkingar á fund LÍÚ međ sáttaplagg um kerfiđ í núverandi mynd. Um ţetta kerfi mun ALDREI ég endurtek ALDREI ríkja sátt međal ţjóđarinnar. Ţess vegna berst Frjálslyndi flokkurinn fyrir breytingum á ţessu kerfi til hagsbóta fyrir land og ţjóđ ţar sem frelsi einstaklingsins til athafna viđ fiskveiđar er ekki til sölu í formi kvóta.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband