Auðvitað ætti fyrir löngu að vera komið safn um Skákeinvígið í Reykjavík.

Ég er ansi hrædd um að ákveðið vanmat sé til staðar varðandi hinn gífurlega áhuga á skáklistinni í heiminum, þegar kemur að umhugsun um það að nota og nýta þann mikla viðburð sem einvígi Fischers og Spasskis var í Reykjavík á sínum tíma.

Í mínum huga er enginn efi á því að safn sem slíkt myndi draga að sér ferðamenn, og tilkostnaður við það að koma upp slíku safni þyrfti ekki að hlaupa á stórkostlegum fjárhæðum í raun.

Ég trúi á einstaklingsframtakið í þessu efni.

kv.Guðrún Maria.


mbl.is Enginn sýndi taflmönnum áhuga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband