Ein þau mestu mistök síðari ára sem gerð hafa verið.

Ég er ansi hrædd um að það sjái enn ekki fyrir endann á þessu stjórnlagaþingsmáli og það atriði að Alþingi standi að þessum hætti mála er í raun óviðunandi, og aðeins verið að henda fjármunum út um gluggann, þar sem ljóst er að hvers konar niðurstöður stjórnlagaráðs munu véfengdar eftir þessa málsmeðferð, alveg sama hvernig á það er litið.

Hver slær hendinni á móti því að þiggja þingmannalaun nokkra mánuði svo fremi það sé í boði af hálfu Alþingis, burtséð frá því hvort tilgangurinn hafi misst marks ?

Svari hver fyrir sig.

kv.Guðrún María.


mbl.is 17 hafa þegið sæti í stjórnlagaráði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband