Málsmeđferđin er óviđunandi af hálfu Aţingis.

Eins og ég hef áđur sagt er ţađ ekki lítiđ sem ţessum ađilum sem náđu kjöri í nú ógildum kosningum er lagt á herđar ađ međtaka, varđandi ţađ atriđi ađ eiga ađ starfa ađ tillögum um nýja stjórnarskrá undir slíkum formerkjum.

Ţvílík og önnur eins handabakarvinna og ţarna átti sér stađ er vandfundin, ţví miđur, ţar sem gengiđ er á svig viđ niđurstöđu um ógildingu kosninga, í máli sem varđa á endurskođun stjórnarskrár.

Mig skiptir engu hverra sjónarmiđa menn kunna ađ ganga erinda fyrir inn í slíka vinnu, ţađ breytir engu í ţessu sambandi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Línurnar enn óskýrar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband