Velferð eins þjóðfélags er virðing fyrir öldruðum, eins og þeim yngstu.

Það atriði að fólkið sem hefur skilað ævistarfinu, geti sómasamlega komist af á efri árum er eins mikilvægt og það atriði að sjá til þess að standa vörð um aðstæður barna í voru þjóðfélagi.

Það er spurning um velferð og hvers konar skerðingar á kjörum eldra fólks er eitthvað sem stjórnvöld hvoru tveggja þurfa og verða að gjöra svo vel að skoða til hlýtar.

Það er ekki nóg að benda á það að " sumir " hafi það mjög gott, því svo vill til að það er bara gott, en það er okkar ríkjandi kynslóðar að sjá til þess að allir geti komist sómasamlega af, með þeim aðferðum sem til eru til tekjujöfnunar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Mótmæla skerðingum á kjörum aldraðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband