Fjarlćgđin frá raunveruleikanum.

Til hvers skyldi hafa veriđ fjölgađ í stjórnunarstöđum innan skólanna ?

Varla til ţess eins ađ hćkka laun einhverra sem sóttu sér menntun ţar ađ lútandi, og til hvers var ţá slík menntun í bođi ?

Ţví miđur lćđist sú tilfinning ađ manni ađ fjarlćgđin frá raunveruleika ţeim sem viđ er ađ fást í starfi ţvi sem skólar inna af hendi dag hvern, sé of mikil.

Hafi núverandi borgarfulltrúar ekki fengiđ nćgilega innsýn í innra starf skólanna, ţá vćri ekki úr vegi ađ bćta úr ţví međ kynningaferđum.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is Réttlátast ađ skera niđur á stjórnendastigi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband