Ađ standa vörđ um börnin sem eru framtíđ okkar ţjóđar.
Mánudagur, 21. mars 2011
Sú er ţetta ritar ţekkir ţađ vel ađ hvorki leikskólar né grunnskólar hafa nokkurn tímann mátt kosta of mikiđ hér í okkar samfélagi og nćgir ađ líta til launa kennara í ţvi efni nú um stundir, sem hér einu sinni fylgdu launum alţingismanna en gera ţađ sannarlega ekki lengur, hvađ ţá laun samstarfsstétta innan grunnskólans.
Verkefni skólanna eru mörg og mikil og skólar, bćđi leik og grunnskólar gegna mikilvćgu hlutverki í samfélaginu međ foreldrum barnanna í skólunum.
Skólaganga hvers barns eru skrefin til fullorđinsára og ţađ atriđi ađ öll umgjörđ skólanna sé mótuđ af festu međ ramma sem heldur skiptir meginmáli.
Ţađ eru stjórnendur á hverjum stađ sem móta ţann hinn sama ramma og skapa umgjörđ skólastarfsins sem kemur ekki af sjálfu sér án ţeirra.
Hvers konar röskun í einum skóla er mikiđ, hvađ ţá mörgum í einu svo ekki sé minnst á höfuđborg landsins í heild.
Sökum ţess er ţađ ótrúlegt til ţess ađ vita ađ menn komi fram međ hugmyndir á tímum kreppu í íslensku samfélagi sem veldur röskun á ţeim mikilvćga ţćtti sem skólinn er fyrir barniđ í sínu hverfi.
Slíkar hugmyndir eru ađ mínu viti sjálfkrafa úr myndinni međ hagsmuni barna ađ leiđarljósi og fyrst ţarf ađ vera ómögulegt ađ skera eitthvađ annađ niđur, áđur en slíkt kemur til greina.
Lengi býr ađ fyrstu gerđ.
kv.Guđrún María.
Undirskriftir gegn breytingum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.