Hvernig í ósköpunum átti hagvöxtur ađ aukast međ skattahćkkunum í samdrćtti ?

Ţađ atriđi ađ hér komu viđ völd óvanir flokkar viđ stjórnvöl landsins af vinstri vćng stjórnmála hér á landi sem einungis virtust eygja skattahćkkanir á almenning sem lausn mála, kann ađ verđa dýrkeypt varđandi ţađ atriđi ađ viđhalda einu hagkerfi gangandi eftir hrun, ţví miđur.

Valkostir í stöđunni voru nefnilega ađrir en ţeir sem núverandi valdhafar völdu svo sem afnám lánskjaravisitölunnar sem aftur hefđi ţýtt hćrri vexti um tíma en fćrt viđmiđ öll ađ raunveruleikanum ásamt ţví ađ forđa ţjóđinni úr gjaldeyrishöftum fyrr en ella ađ ég tel.

Kjarkleysi ráđamanna til ákvarđanatöku um meiriháttar efnahagsmál er ţvi miđur hluti af vandanum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Viđkvćm stađa ríkissjóđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Ţórarinsson

Rétt hjá ţér, ţađ hafa veriđ teknar mjög rangar ákvarđanir og viđ blćđum fyrir ţađ.

Tryggvi Ţórarinsson, 20.3.2011 kl. 08:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband