Til hvers í ósköpunum þurfti að breyta lögum um talningu í Þjóðaratkvæðagreiðslu ?

Hafi ég lesið rétt þá var Alþingi að breyta lögum um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave sem fara á fram þann 9. apríl, núna í kvöld sem leið á þann veg að telja verði öll atkvæði á einum stað á landinu þ.e, hjá Landsyfirskjörstjórn, en ekki í kjördæmum landsins eins og tíðkast hefur í þingkosningum.

Hver er tilgangur með þessum breytingum eiginlega, annar en kostnaður við ferðalög með kjörkassa ?

Þætti mjög fróðlegt að vita það.

kv.Guðrún María.


mbl.is Síðari umræða um stjórnlagaráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband