Heilbrigðiskerfið íslenzka.

Aðhald og sparnaður í þjónustu hins opinbera er af hinu góða EN slíkt má hins vegar ekki fara í þann ógöngufarveg að sjálfur sparnaðurinn geri það að verkum að þjónustu skorti hér og þar og verkefni séu í járnum. Sjálf vil ég sjá gæðastaðla gilda hvarvetna sem þjónusta er veitt undir formerkjum þekkingar á hinum ýmsu sviðum. Gæðastaðlar eiga að gera það að verkum meðal annars að aldrei sé um að ræða að fólk sé að störfum örþreytt vegna mannaskorts. Nægur mannafli að störfum við þjónustu sem þessa er ein forsenda þess að gæði þjónustu séu fyrir hendi. Þar má ekki spara aurinn en kasta krónunni.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband