Heilbrigđiskerfiđ íslenzka.

Ađhald og sparnađur í ţjónustu hins opinbera er af hinu góđa EN slíkt má hins vegar ekki fara í ţann ógöngufarveg ađ sjálfur sparnađurinn geri ţađ ađ verkum ađ ţjónustu skorti hér og ţar og verkefni séu í járnum. Sjálf vil ég sjá gćđastađla gilda hvarvetna sem ţjónusta er veitt undir formerkjum ţekkingar á hinum ýmsu sviđum. Gćđastađlar eiga ađ gera ţađ ađ verkum međal annars ađ aldrei sé um ađ rćđa ađ fólk sé ađ störfum örţreytt vegna mannaskorts. Nćgur mannafli ađ störfum viđ ţjónustu sem ţessa er ein forsenda ţess ađ gćđi ţjónustu séu fyrir hendi. Ţar má ekki spara aurinn en kasta krónunni.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband